fimmtudagur, febrúar 26, 2009

Mæ ón ess

Ahemm. Afsakið. Hin landsfræga Kleopatra? Einmitt. Ráðlegg ykkur ekkert endilega að lesa þetta, en æ, bara, ég er orðlaus. Sjá hér.

Undanfarnar vikur hafa alloft birst auglýsingar í Fréttablaðinu um bókmenntaleg afrek, glæsileik og stórkostlega persónu Kleopötru forstjóra, þar sem fólki gefst tækifæri til að lesa um meiningar hennar m.a. á alkóhólistum, kynlífsbölinu, stórvarasamri ferðafíkn og hvernig á "að tríta konur". Hún opinberar óhefðbundnar skoðanir á ofvirkni og hefur fátt gott að segja um "gamla, sjúka, útbrunna karla og geðvillinga".

Er þetta dýrt spaug? Maður spyr sig.

Engin ummæli: