Ahemm. Afsakið. Hin landsfræga Kleopatra? Einmitt. Ráðlegg ykkur ekkert endilega að lesa þetta, en æ, bara, ég er orðlaus. Sjá hér.
Undanfarnar vikur hafa alloft birst auglýsingar í Fréttablaðinu um bókmenntaleg afrek, glæsileik og stórkostlega persónu Kleopötru forstjóra, þar sem fólki gefst tækifæri til að lesa um meiningar hennar m.a. á alkóhólistum, kynlífsbölinu, stórvarasamri ferðafíkn og hvernig á "að tríta konur". Hún opinberar óhefðbundnar skoðanir á ofvirkni og hefur fátt gott að segja um "gamla, sjúka, útbrunna karla og geðvillinga".
Er þetta dýrt spaug? Maður spyr sig.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli