Vissulega var hann duglegur að skrifa um eigið ágæti. En hið rétta í málinu er að drjólinn stóð eins og gamall beyglaður desertgaffall upp úr sandinum. Lítill og einn. Í sínum heimi.
Það sem drjólinn kallar sannleika kalla aðrir veruleikafirringu. En hann varðar ekkert um aðra.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli