gera ekki mikið til að auka manni bjartsýni. Helvítis glæpamennska, segi ég. Ekki lyftist geð mitt heldur við fregnir af fasískum tilburðum löggæslunnar, sjá hér og hér, en ég í fávisku minni hef alltaf litið á lögregluna jákvæðum augum, alltaf talið hana vera mér og öðrum heiðarlegum borgurum þessa lands til aðstoðar.
Lögregluþjónn, hverjum þjónar þú?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli