Grænar baunir
Sendu mér póst ef þú þorir
þriðjudagur, janúar 13, 2009
Baunkamp
Nú er það átakið.
Stefni að 100 armbeygjum og 50 kátínuhoppum eftir sex vikna þjálfun. Grunnformið er 12 armbeygjur og 10 kátínuhopp.
Svo langar mig líka að geta hlaupið 5 km án þess að blása úr nös. Núna get ég hlaupið fram í eldhús og til baka, ónasaúrblásandi.
Það er ekki ljótara en það. Sagði afi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli