fimmtudagur, desember 01, 2005

Viska dagsins.

Stundum er betra að athuga málið í staðinn fyrir að gera ráð fyrir að hlutirnir séu eins og þú heldur að þeir séu.

Fáir, ef nokkrir, gátu orðað þetta betur en Bertrand Russell:

Aristotle maintained that women have fewer teeth than men; although he was twice married, it never occurred to him to verify this statement by examining his wives´ mouths.

Engin ummæli: