miðvikudagur, desember 28, 2005

Áramótaheit

1. Efla æðruleysið
2. Hætta að æpa á annað fólk í umferðinni
3. Reyna að vera þolinmóð
4. Bölva minna (þetta heit er í áskrift hjá mér um hver áramót)
5. Hætta að ergja mig yfir smámunum
6. Læra eitthvað nýtt, t.d. ítölsku eða á skíði (ef ég finn góða kennara)

Er ekki komin lengra, get kannski fengið ábendingar um fleiri?

Engin ummæli: