
Þetta er konan sem kenndi mér að vera manneskja. Þetta er konan með þolinmóða eyrað, hvella hláturinn og hlýja faðminn. Þetta er konan sem alltaf sér skondnar hliðar á málunum, líka þessum erfiðu og leiðinlegu. Þessi kona fer aldrei úr mínu liði.
Þar að auki er þessi eldklára og skemmtilega kona mamma mín og hún á afmæli í dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli