Ósætti er voða mikið tekið þessa dagana. Mér finnst bara allir að vera að rífast, út af einhverju fótboltasparki, heimili vandræðamanna sem enginn vill hafa, hundum og köttum.
Eins og mér leiðast leiðindi þá eru þau yfir og allt um kring. En eftir morgundaginn verð ég komin í sumarfrí og um leið leiðindin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli