Að eltast við kjaftasögur og hálfsannleik hefur löngum verið þjóðaríþrótt. Ég ber veika von í brjósti um að þeir sem temja sér dómhörku og hefndarþorsta læri af stóra hundamálinu um litla hundinn. Verum ekki of fljót að beygja okkur niður eftir grjótinu.
Hjá Elíasi ríkir snilldin ein.
Psst! Í nótt var ég á harðahlaupum undan risastórum krókódíl.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli