mánudagur, mars 26, 2007

Lopi og band, þel og tog

Lúsiðni minni eru lítil takmörk sett. Hér gefur að líta nýjasta handverkið, ábreiðu prjónaða úr alls kyns ullargarni.
Teppið er vænt og hlýtt.
Og í lata strák á ég öruggan stað til að vera á...

Engin ummæli: