laugardagur, mars 31, 2007

Svolítið heimsfrægt fólk

Mér finnst grunsamlega margt heimsfrægt fólk til sem maður veit hvorki haus né sporð á. Og hvað er þetta lið að skálkast um á Íslandi? Hver í fjáranum er þessi Josh Groban? Er hann virkilega heimsfrægur og það með þessa klippingu?

Engin ummæli: