þriðjudagur, desember 19, 2006

Með tóma tóna í höfðinu


Nýbúin að læra á ipúðann minn og enduruppgötva þennan snilling. Fer í leiðslu þegar ég hef hann í höfðinu. Hvað heitir maðurinn?

Fann líka yndislegt lag hjá Huga. Tregafullt. Angurvært. Mögnuð rödd.

Engin ummæli: