miðvikudagur, desember 13, 2006

Aldurstengd bjartsýni

Gömul kona sagði þetta við mig um daginn, með mæðulegu andvarpi:

Ekkert er eins gott og það var...og hefur aldrei verið.

Engin ummæli: