Samstarfið við Ólaf var "farsælt", samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknar eftir kosningar var "traust". Sagði Hanna Birna. Minnir óþægilega á aðgerðina sem lukkaðist vel þótt sjúklingurinn dræpist.
Og Hanna Birna er "sæl" með endurtekið samstarf við bændaflokkinn og Óskar er "bjartsýnn". Þau ætla að leggja áherslu á efnahagsmál (virkjanir). Svo sætt.
Nú getum við öll sofið róleg. Ekki vekja mig næst.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli