Grænar baunir
Sendu mér póst ef þú þorir
laugardagur, desember 22, 2007
Upp náðar rennur sól
Elskulega fólk nær og fjær.
Megi jólin færa ykkur gleði, kossa, hlýja faðma, hangikjöt, rjóma, góðar bækur, leti, hlátur, ljós, greni- og eplailm, samveru við ástvini, súkkulaði, frið í hjarta og brauð.
Jólastússið er að yfirtaka líf mitt og er það harla gott.
Gleðileg jól!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli