laugardagur, desember 22, 2007

Upp náðar rennur sól

Elskulega fólk nær og fjær.

Megi jólin færa ykkur gleði, kossa, hlýja faðma, hangikjöt, rjóma, góðar bækur, leti, hlátur, ljós, greni- og eplailm, samveru við ástvini, súkkulaði, frið í hjarta og brauð.

Jólastússið er að yfirtaka líf mitt og er það harla gott.

Gleðileg jól!

Engin ummæli: