þriðjudagur, nóvember 28, 2006

Kæru tölvunerðir, nær og fjær

Hversu alvarlegt mál er það fyrir heilsu lyklaborðs ef væn, bleiklökkuð tánögl fellur á milli stafa (og villist þar)?

Engin ummæli: