sunnudagur, nóvember 26, 2006

Eitt ljóð enn...

Eldhúsrómans

nei
en ég skal
drekkja mér í ediki
fylla vitin af hunangi
kreista sítrónu upp í augun
lemja tennurnar úr mér með buffhamri

það er hægt

en ég get ekki hætt að hugsa um þig


Ljóð dagsins á ljóð.is

(ég veit, ég veit, þetta fer að verða doldið þreytandi..)

Engin ummæli: