laugardagur, ágúst 25, 2007

Lukkan á hjólinu

Á strimlinum stóð 6,666 kr. Í Bónus stóð ég og rétti pólsku stúlkunni með klessta hárið kortið mitt. Á leiðinni heim þveraði svartur köttur götuna, frá hægri til vinstri.

Myndavélin mín datt í gólfið og linsan brotnaði. Þvottavélin var að bila. Það er vond lykt í eldhúsinu. Hvar er hamsturinn?

Engin ummæli: