sunnudagur, maí 24, 2009

Blessuð blíðan í Cannes

Æ, ég veit það ekki. Fréttir eru ofmetnar. Peningar líka.

Fyrirgefið fáfræðina en er flott að vera í grænum stígvélum við þennan kjól?

Það flökrar ekki að mér að svona fólk steli plastpokum.

Engin ummæli: