
Ég er farin að hlakka svolítið til jólanna. Keypti þrjú kíló af makkintosi, margar jólagjafir og pezkall. Líka pipp, púkahlaup og pepsí og við Hjalti erum í kósí fílíngi að horfa á frekjudolluna House.
Snjórinn er fallegur og ég ætla að vera góð stúlka út árið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli