Grænar baunir
Sendu mér póst ef þú þorir
miðvikudagur, janúar 30, 2008
Til hamingju
Ég á afmæli í dag, já, ég á afmæli í dag og mér var boðið út að borða í kvöld. Í Kaupmannahöfn.
Í þetta skipti sleppið þið við nöldur um hvað sé glatað að eiga afmæli þegar iðulega er skítaveður undir himinháum jólavisareikningi.
Chai er gott. Þið eruð góð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli