Hef stundum spáð í hvernig menntun fólks sem hannar byggingar er háttað, sérstaklega þegar ég rekst á ýmiskonar "klósettpappírslausnir" í nýjum byggingum. Staðsetning rúllunnar eftirsóttu er oft ævintýraleg.
Lýsi eftir heilbrigðri skynsemi í hönnun húsnæðis á Íslandi.
Auk þess legg ég til að hönnuðir og arkitektar verði skyldaðir til að skíta á hverju því klósetti sem þeir hanna fyrir okkur meðal-liðuga fólkið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli