
Ásta komst áfram í ljóðakeppninni *DB*
Fréttablaðið klúðrar að vísu uppsetningu og kosningaupplýsingum algerlega. Aulalega. Veit ekki hvernig þeir munu klóra sig framúr því. En...ef þið viljið kjósa ljóðið hennar Ástu þá á að senda sms í 1900 með skilaboðunum JA L2
Baunin er hress á hliðarlínunni. Áfram Ásta!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli