sunnudagur, september 13, 2009

Baun flytur

Hef ákveðið að hætta að leika tveimur bloggskjöldum og er flutt hingað. Ef þið yfirgefið mig öll við þennan gjörning, þá mun ég gráta í sjö vikur samfleytt.

Er ekki alveg viss um að ég kunni við mig á nýja staðnum og ef mér líkar vistin illa, þá kem ég aftur hingað. Maður er jú sæmilega færanlegur í rafheimum og þarf ekki að bera sína rafrænu búslóð í gulum fötum.

Haustið er tími breytinga.

Engin ummæli: