Grænar baunir
Sendu mér póst ef þú þorir
föstudagur, júní 15, 2007
Vansungnir fjölskyldumeðlimir
Maður getur verið svo tillitslaus. Hér hef ég verið að hampa börnum mínum lon og don, en algerlega gleymt honum Putta.
Putti er skjólstæðingur Hjalta sonar míns, sem gerir mig skálægt að ömmu hamstursins.
Ég er natin og góð amma, les fyrir Putta sögur um vonda ketti og gef honum kínakál.
Ætla út á lífið í kvöld. Vantar pössun fyrir Putta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli