Grænar baunir
Sendu mér póst ef þú þorir
fimmtudagur, júní 14, 2007
Til hamingju Matti
Þessi sólargeisli á afmæli í dag. Hann er 16 ára og já, þetta er gömul mynd af honum:)
Skáksnillingurinn er í Póllandi að tefla á afmælisdaginn, fyrir höndum er ferðalag á annað mót í Búlgaríu og móttaka í sendiráðinu í Berlín.
Í ágúst ólympíumót í Singapore og í haust Norðurlandamót í Finnlandi.
Skák er töff.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli