


Það sem ég var einna ánægðust með var fræpakki keyptur í Tiger. Í honum var dularfull fræblanda og hefur eitthvað verið blómstrandi á svölunum hjá mér í allt sumar. Lit- og fjölskrúðug blanda allskonar blóma. Dásamlegt. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af þessum dönsku sumarblómum. Ég tók þær í dag, 9.október takk fyrir!





Engin ummæli:
Skrifa ummæli